03.08.2016 15:50

Qavak GR 21 á makrilveiðum

Mikil og Góð Makrilveiði hefur verið bæði i Grænlensku og islenskulögsögnum 

siðustu daga og til að mynda hafa veiðar skipa með tvö troll gengið það vel að skipin 

hafa verið að fylla sig á um tiu dögum og hafa heyrst tölur allt að 60 tonnum i hali 

en þau frystiskip sem að eru á veiðum geta sum fryst allt að 100 tonnum á sólahring 

Grænlenska skipið Qavak sem að er i eigu dótturfélags Brims H/F var að koma inn til 

Helguvikur i morgun með á sjötta hundrað tonn af kældum makril 

Kann ég þeim Sigurði H Daviðssyni og Guðmundi Kristjánssyni Kærlega fyrir myndirnar 

 

                    Qavak Gr 21 mynd Sigurður Daviðsson 2016

          Dæling á miðunum Mynd Guðmundur Kristjánsson 2016

  Mikið lif og fjör um borð i Qavak GR 21 mynd Guðmundur Kristjánsson 2016

 Smábátar á makrilveiðum fyrir utan Helguvik Mynd Guðmundur kristjánsson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1139
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6921
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2194850
Samtals gestir: 68741
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 08:05:37
www.mbl.is